Af hverju er fólk hrætt við að láta mynda sig?

Ef þú ert saklaus þá hjálpar þér þetta einungis til að sanna mál þitt.

Ef hlutirnir eru á mynd þá er erfitt að neita þeim...

 Ætti að gera meira af þessu heima, setja eftirlitsmyndavélar á allan miðbæinn og láta lögreglumenn sem eru að skaka leikinn niðri í bæ vera með myndavélar með sér...

Þeir sem treysta ekki stóra bróður ættu að vera hrifnir af þessu því þetta setur lögreglunni þéttari ramma, af hverju er ekki til mynd af þessu, hvað er lögregluþjóninn að gera þarna og svo framvegis...


mbl.is Binda myndavélar á höfuð lögreglumanna
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

kannski hvað varðar friðhelgi einkalífs? að það sé ekki verið í sífelldu að fylgjast með gjörðum þínum? big brother?

birkir (IP-tala skráð) 14.7.2007 kl. 23:33

2 identicon

lestu 1984 eftir George Orwell og spurðu þig síðan hvort að það sé það sem þú vilt, því allt þetta myndavélaæði er bara byrjunin, svo kemur id-kortið fljótlega í kjölfarið. Þetta allt saaman veitir stjórnvöldum alltof mikil völd yfir þeim sem ekki eru þeim sammála.

Heimir (IP-tala skráð) 15.7.2007 kl. 16:47

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband