Maður hlýtur að spyrja sig hvaða skilaboð eru send út í þjóðfélagið og þá ofbeldismönnum sérstaklega þegar menn sparka í liggjandi mann og fá enga refsingu fyrir.
Og hvað gerir rúmlega mánaðar skilorð? Ég má ekki gera neitt af mér, annars fer ég í fangelsi í mánuð?
Þetta er bara djók og er gegnum gangandi í réttarkerfinu okkar, of lágar refsingar fyrir ofbeldi á meðan fjársvik er refsað fyrir.
Ég verð eiginlega bara pirraður...
![]() |
Skilorðsbundið fangelsi fyrir líkamsárás á Þjóðhátíð |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Bloggar | 5.7.2007 | 14:32 (breytt kl. 14:32) | Facebook
Bloggvinir
Apríl 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (1.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Púkinn hefði viljað sjá sekt og sjá manninn skikkaðan í meðferð (reiðimeðferð, eða áfengismeðferð eftir því sem við á) og svo settan í að vinna einhverja samfélagsvinnu, en eins og Púkinn hefur oft sagt, þá hefur hann áhyggjur af því hvert þjóðfélagið er að stefna.
Púkinn, 5.7.2007 kl. 16:51
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.