Færsluflokkur: Bloggar

Vandamálið er...

að í kerfinu okkar eru menn ekki settir í gæsluvarðhald þegar þeir hafa verið ákærðir fyrir mjög alvarleg brot og afplánun hefst ekki strax.

Lausnin er í fyrsta lagi að bæta við einu stykki fangelsi og hækka laun fangavarða svo afplánun geti hafist strax og að ekki þurfi að hleypa hættulegum mönnum út á götuna svo þeir geti hefnt sín eða brotið af sér aftur.

Rýmka þarf einnig heimildir dómara til að setja menn í gæsluvarðhald ef þeir eru kærðir fyrir alvarleg brot. Einnig má setja reglur um að menn hefji afplánun þegar þeir hafi verið dæmdir af héraðsdómi. Slík mál þyrftu svo að fá forgang í dómskerfinu svo að menn sem gætu verið sýknaðir sætu inni í lengri tíma.

og já, reynslulausnir eiga ekki að vera venja og samfélagsþjónusta á að vera í höndum dómskerfisins en ekki fangelsismálastofnunar.


mbl.is Sagði kynlífið skyldu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

The happy dancer is an illusion

After reading the many articles about what is going on at Goldfinger you have to be pretty blind and disillusioned to believe that nothing but "artistic" dancing is going on at the strip clubs. Who can believe that women that come here from other countries, get their tickets and passports taken from them, have to work of their debt before they are allowed to leave, have no way to claim their rights etc. are all happy dancers (just like the idea of the happy hooker)?Already according to studies made by the League of Nations in the 1920's and 1930's it was proved that the occurrence of brothels increased trafficking because not enough women sought themselves voluntarily to work at the brothels. Very few of the women working at the strip clubs are Icelandic... If you believe that all is according to the rules at the strip clubs in Iceland, you are just as disillusioned as the men that buy sex believing it gives mutual satisfaction! 

 


mbl.is Einkadansinn líður undir lok
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Glad midsommar!

There are two days a year that make me feel homesick - Walborgsmässoafton and midsommar. Today is midsommarafton back home and it is the time of year when magic is believed to be the strongest. I miss rising and dancing around the maypole. I miss eating the year’s first potatoes with sour cream and avoiding the pickled herring on the smörgårdsbord. I miss the strawberries with milk. I miss wearing a summer dress, dancing barefoot. I miss going to the sauna by the lake and late night skinny dipping. I miss picking seven different flowers and putting them under my pillow in hope of dreaming about my future spouse (never worked though… I had to find Varði all by myself).  I almost miss drinking way too much, cause that is what we Swedes tend to do on this most important holiday of the year (Christmas is too much hassle).  

Sweden, du gamla du fria – you are not so bad after all. I kind of miss you today.Frown

 

midsommarstang

Frábær rannsókn!! Sýnir hvar vandinn liggur.

Að heyra í nýjum félagsmálaráðherra stinga upp á konukvóta á stjórnendastöður finnst mér eins og að ætla að skvetta vatni á gæs þegar þú ert ekki að reyna að breyta grunnforsendunni, að konur telja sig eiga rétt á lægri launum!!!

Þessu þarf að breyta með markvissri fræðslu, umræðu og rannsókna innan stéttarfélaga og fleira í þá áttina. Halda þarf áfram með námskeiðin (sem að ég held) VR bauð upp fyrir stuttu þar sem konum (og svo síðar körlum) var boðið að "æfa sig" í launaviðtali og svo framvegis.

Kynjakvótar hafa hins vegar þveröfug áhrif, spurningar eins og hvort konan sé að fá starfið út af kyni en ekki hæfni koma upp og slíkt hlýtur að vera óþolandi fyrir hvern sem er.

Lykillinn er þessi. Ef ég er atvinnurekandi þá kem ég til með að borga starfsmanni mínum eins lág laun og starfsmaðurinn er sáttur við og markaðurinn verðleggur starfið á. Launakostnaður er langstærsti kostnaður flestra fyrirtækja og hvatinn til að halda launum niðri því mikill.

 Lausnin er að koma konum (og körlum) í skilning um hversu mikils virði störf þeirra eru og sjá til þess að allir verðleggi störf sín óháð kyni sínu!!


mbl.is Bæði kynin reikna með því að konur sætti sig við lægri laun en karlar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Äntligen kan man säga att det är skönt att man inte är hemma!

Att folk där hemma i Sverige tycker att Island är en kall ö mitt i ingenstans är inget de döljer. Hur kan du bo där? När jag hämtade mamma och mormor på flygplatsen i förra veckan när det regnade som bäst så ville mormor inte stanna utan hon ville bara åka hem tillbaka till värmen. Hon hade precis permanentat håret också och det isländska vädret är inte precis optimalt för fejk krull... Men nu kan jag instället tycka synd om alla Härjedalingar som får skotta sig till stranden!


mbl.is Snjókoma í Svíþjóð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Well done Aniston!

paul

Paul Sculfor


mbl.is Vangaveltur um nýjan kærasta Aniston
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Hver var hitinn eiginlega?

Á ég að giska á hversu heitt var í Noregi??? Er þetta svona leikur sem MBL vefurinn er búinn að finna upp á. Kemur einhvers staðar fram hvaða hiti þetta var sem sló hitametið? Ég get samt sagt núna að hitinn var líklega 31 gráða í júní árið 1887...

 Ég ætla að segja að hitinn sem sló metið hafi verið 28 stiga hiti!!

 (BANNAÐ AÐ SVINDLA og kíkja á aðrar síður bara skjóta á hita).


mbl.is Hitamet slegið í Suður-Noregi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Roundabout dogs

I saw my first roundabout dog when I was home in Varberg during easter and I kind of miss them... How about we bring the tradition to Iceland?Smile The dogs even have their own website now: www.rondellhund.se

From Wikipedia: A roundabout dog (Swedish: rondellhund, originally Östgötsk rondellhund) is a form of street installation, which began occurring during the autumn of 2006 in cities and towns all over Sweden. Anonymous people put out homemade dogs, typically made of wood (or sometimes plastic, metal and textile) in roundabouts. The phenomenon has been reported from all over Sweden and has also started occurring in other countries, such as Spain after it was being mentioned on Spanish television (PuntoDos). Swedish tabloid paper Expressen even placed one at Piccadilly Circus.

300px-Rondellhund3hundhund1hund2

hund3hund4rundellhundett445


Understanding the Upcoming Charles Taylor Case: An International Law Briefing

For those of you who are interested in gaining better understanding of the Charles Taylor Case, watch the webinar organized by ASIL (American Society of International law) last week! 

May 30, 2007
Webinar
In anticipation of the June 4, 2007, opening of the trial of former Liberian president Charles Taylor by the Special Court for Sierra Leone, ASIL presented a webinar to help followers of the case understand its international legal setting and know what to expect.  The webinar was led by ASIL member Michael Newton of Vanderbilt University, formerly Associate Professor, US Military Academy; special advisor to the US Ambassador at Large for War Crimes Issues; and US representative to the UN Planning Mission for the Sierra Leone Special Court. 

 

Professor Newton provided the webinar audience with a forecast and analysis of the legal issues likely to arise in the Taylor case, as well as background on the Sierra Leone Special Court, its establishment, jurisdiction, and how it came to try the Taylor case in the Hague, at the facilities of the International Criminal Court (as opposed to its usual Freetown headquarters).

Presenter:  Michael A. Newton
ASIL member and Acting Associate Clinical Professor of Law, Vanderbilt University Law School

 

http://www.asil.org/events/calendarmore.cfm?confid=510&URLmonth=5&URLyear=2007&CatID=0&TheType

To view the webinar, click here.

To view a pdf version of the slides, click here.


mbl.is Taylor mætti ekki til réttarhalda í Haag
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Er hagkvæmt að bjóða upp á endurhæfingarúrræði fyrir öryrkja?

Birtist grein eftir mig á föstudaginn, læt hana fylgja hér til gamans... ;-) Mikil umræða hefur verið síðustu ár um fjölgun öryrkja á Íslandi og annars staðar ívestrænum þjóðfélögum. Mikið hefur verið rætt um stöðu þessa þjóðfélagshóps hér á landi og hvernig íslensk samfélag býr að þeim. Öryrkjar sjálfir telja að stór hluti af þeirri félagslegu útilokun sem þeir segjast búa við sé útilokun öryrkja frá atvinnulífinu. Í samfélögum sem eru með sterka vinnumenningu eins og á Íslandi og ímynd einstaklingsins af sjálfum er nátengd stöðu hans í vinnuumhverfi sé þessi útilokun en nærtækari. Í skýrslum Tryggva Þórs Herbertssonar, Stefáns Ólafssonar ásamt skýrslu Rannsóknaseturs verslunarinnar við Háskólann á Bifröst sem eru með þeim ítarlegustu rannsóknum sem finna má um þetta málefni á síðustu árum er þessi hugmynd rædd og ályktað að þjóðfélagslega hagkvæmt sé að styðja við öryrkja hér á landi til sjálfstæðis. Starfsendurhæfing öryrkja til fullrar þjóðfélagsþátttöku ásamt endurskoðun bótakerfisins eru nefndar sem helstu leiðir til að ná þessum markmiðum. Meiri áhersla er þó lögð á að rökstyðja breytingu á bótakerfinu en að sýna fram á að starfsendurhæfing sé þjóðfélagslega hagkvæm. Í verkefni sem undirritaður vann í heilsuhagfræði við Háskóla Íslands var reynt að meta þjóðfélagslegan ávinning af Atvinnu með stuðningi (AMS). Starfsemi AMS snýst í stuttu máli um að styðja við bakið á fötluðum einstaklingum við að komast út á vinnumarkaðinn. Þar sem starfsemi AMS snýst um að styðja við starfsendurhæfingu þess hóps öryrkja sem er líklegastur að búa við litla sem enga starfsreynslu og sem ætla megi að hvað erfiðast eigi að fóta sig í atvinnulífinu má nota niðurstöður þessa verkefnis til að áætla hvort þjóðfélagslega hagkvæmt sé að bjóða öryrkjum almennt upp á þessa þjónustu. Kostnaðar ábata greining var notuð til að skoða kostnað við að veita þjónustuna og þann ábata sem samfélagið og einstaklingurinn hljóta af þjónustunni. Við það að vera á lægstu launum sem kjarasamningar þjónustuþega Atvinnu með stuðningi býðst eða 130.000 kr á mánuði eykst hagur þeirra, þó aðeins um tæp 60.000 kr á mánuði eftir að tekið hefur verið tillit til skerðinga bóta. Samfélagið hins vegar fær skatttekjur sem það fékk ekki áður ásamt því að greiða minni bætur til einstaklinganna. Þessar auknu skatttekjur og skertar bætur eru hlutfallslega meiri en sá kostnaður sem hlýst af því að aðstoða þjónustuþeganna út á atvinnulífið. Samkvæmt niðurstöðum mínum um AMS þá fær þjóðfélagið til baka rúmlega þrjár og hálfa krónu fyrir hverja krónu sem við eyðum í þjónustuna. Ábati þjónustunnar fyrir þá rúmlega hundrað þjónustuþega sem njóta stuðnings AMS má því áætla á bilinu 120 til 150 milljónir. Á sama tíma sýna erlendar rannsóknir að lífsgæði þessa samfélagshóps sem fengu tækifæri til að fóta sig á almennum vinnumarkaði bötnuðu marktækt. Því meiri sem geta einstaklingsins var því meira bötnuðu lífsgæðin. Áætluð þjóðfélagsleg áhrif þess að fá öryrkja út í atvinnulífið eru einnig mikil. Samkvæmt skýrslu rannsóknarseturs verslunnarinnar á Bifröst þáðu 12.755 manns örorkulífeyri hér á landi árið 2005. Samkvæmt skýrslunni gæti hagur ríkissjóðs til dæmis beinlínis batnað af því að afnema tekjutengingu örorkubóta og með aukinni atvinnuþátttöku öryrkja. Aðeins þarf 10% öryrkja að fara út á vinnumarkaðinn og hafa meðallaun í tekjur til að afkoma ríkissjóðs batni um 1.140 milljónir kr. Aðrir telja að þessi áhrif verði enn meiri og taka þá tillit til aukinnar framleiðni þjóðfélagsins. Ljóst er þó að umræða um ábata félagslegrar þjónustu er oft ábatavant og gildishlaðin þar sem ekki er rætt um hvort fjármunum þjóðfélagsins sé í raun vel varið. Hins vegar hefur verið sýnt fram á ábata einstaklingsins og samfélagsins í heild af starfsendurhæfingu. Samfélagið ber því ekki kostnað af þessari þjónustu heldur má segja að það beinlínis tapi á því að veita hana ekki. Lífsgæði þessa samfélagshóps batnar ásamt því að hann tekur virkan þátt í samfélaginu. Við þurfum því að breyta um hugsunarhátt. Við þurfum að hætta að tala um kostnað samfélagsins af þessari þjónustu heldur hugsa um hana sem fjárfestingu, bæði í grunngildum okkar sem þjóðfélags og samfélagi sem nýtir möguleika sína til fulls. Höfundur er stjórnmálafræðingur og hagfræðinemi.

« Fyrri síða | Næsta síða »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband